news

Sóley: Skordýra skoðun

10. 06. 2022

Við fórum í ferð til þess að kanna lífríkið og þá einna helst skordýrin í kringum okkur. Við ákváðum að koma með nokkur heim með okkur til þess að kanna aðeins betur með stækkunargleri. Nemendum þótti þetta spennandi verkefni og voru lengi að skoða dýrin.


© 2016 - 2023 Karellen