news

Sóley: Þrautarbraut og gönguferð

28. 04. 2022

Við fórum af stað til þess að prófa nýjar þrautabrautir sem er í garðinum hjá okkur á Kiðagili og var það engin smáræðis skemmtun. Eftir nokkra stund við þrautirnar var haldið út fyrir garðinn og gengið um hverfið okkar. Leikvellir heilla ávallt og var staldrað við einn og leikið sér.

Skemmtilegur dagur í dag :)

© 2016 - 2023 Karellen