news

Sóley:Gönguferð og leikur við Giljaskóla

22. 06. 2022Sóleyjarbörn og kennarar skelltu sér í gönguferð og lærðu SMT reglurnar fyrir gönguferðir í leiðinni. Stoppuðum við hjólabrettarampana og sparkvöllinn við Giljaskóla og færðum okkur svo í kastalan þar. Vorum lengi úti í skemmtilegum leik.

© 2016 - 2024 Karellen