news

Söngsalur úti

26. 11. 2021

Í dag héldum við söngsal úti. Deildir skiptast á varðandi að undirbúa söngsal. Í byrjun hvers mánaðar fá deildir lög til að æfa sem eru síðan sungin síðasta föstudag í hverjum mánuði. Einnig er afmælissöngurinn sunginn fyrir afmælisbörn mánaðarins :) Dásamleg stund í dag, úti í frostinu.

© 2016 - 2022 Karellen