news

Töfrar óperunnar

28. 04. 2022

Í vikunni fengum við heimsókn frá Alexöndru, sópran og Jóni Svavari, baritón, en þau voru að kynna fyrir okkur töfraheima óperunnar. Þau fóru í ævintýraheim óperunnar, sungu fyrir okkur, við hlustuðum á óperutónlist og við fórum inn í óperutöfrahurð og nemendur urðu virkir þátttakendur í sýningunni þar sem þau dönsuðu og sungu með þeim. Aldeilis æðisleg sýning og allir glaðir eftir daginn. Þessi sýning var styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

© 2016 - 2023 Karellen