news

Tónleikar í salnum okkar

06. 05. 2022

Í dag föstudag, vorum við svo heppin að Tónlistarskóli Akureyrar kom í heimsókn og hélt fyrir okkur tónleika. 4 fiðlusnillingar spiluðu fyrir okkur nokkur lög. Sum lögin þekktum við en önnur ekki alveg eins vel. Áhuginn var mikill og þótti öllum mikið til þessara tónlistarmanna koma.

Okkur hlakkar mikið til að fá aftur svona skemmtilega heimsókn.


© 2016 - 2023 Karellen