news

Sóley: Úti er ævintýri

24. 03. 2022

Við skruppum út í göngutúr að skoða okkur um og leika okkur. Óvæntir gestir komu með okkur í þessar ferð en það var hún Rauðhetta litla og það sem verra var að úlfurinn kom líka en allt endaði nú þetta vel að lokum. Allir komust heim í leikskólann heilir heilsu og sælir.


© 2016 - 2023 Karellen