Á Gleym mér ei eru 23 börn í vetur, þar af eru 14 fædd árið 2018 og 9 fædd árið 2019. Þetta er skemmtilegur hópur, samansettur af frábærum einstaklingum. Við kennararnir hlökkum mikið til samstarfsins með börnunum og foreldrum þeirra.

Þeir kennarar sem verða á deildinni í vetur:

Magnús Hilmar Felixson, deildarstjóri - leikskólakennari

Berglind Ása Pedersen - leikskólaliði

Arna Kristinsdóttir - leiðbeinandi

Katla Dröfn Sigurðardóttir - leiðbeinandi

Ólöf Rún Ólafsdóttir - leiðbeinandi

Námsáætlun GME haust 2020

Námsáætlun GME vor 2021

Gleym mér ei námskrá september 2020

Gleym mér ei október 2020

Gleym mér ei nóvember 2020

Gleym mér ei desember 2020

Gleym mér ei janúar 2021

Gleym mér ei febrúar 2021

Námskrá GME mars 2021

Mánaðarskrá Gleym mér ei apríl 2021

Gleym mér ei júní 2021

© 2016 - 2021 Karellen