Á Gleym mér ei eru 23 börn í vetur, þar af eru 14 fædd árið 2018 og 9 fædd árið 2019. Þetta er skemmtilegur hópur, samansettur af frábærum einstaklingum. Við kennararnir hlökkum mikið til samstarfsins með börnunum og foreldrum þeirra.

Þeir kennarar sem verða á deildinni í vetur:

Magnús Hilmar Felixson, deildarstjóri - leikskólakennari

Berglind Ása Pedersen - leikskólaliði

Arna Kristinsdóttir - leiðbeinandi

Katla Dröfn Sigurðardóttir - leiðbeinandi

Ólöf Rún Ólafsdóttir - leiðbeinandi

Gleym mér ei námskrá september 2020

Gleym mér ei október 2020
© 2016 - 2020 Karellen