Deildir gera námsáætlanir fyrir hverja önn. Þar kemur fram hvaða þema unnið er með, uppákomur á önninni, kennsla á SMT-reglum og uppákomudagar.
Með lestri námsáætlana er hægt að fylgjast með því hvað hver deild er að vinna með hverju sinni.
Námsáætlun Sóleyjar haust 2020
Námsáætlun Engjarósar haust 2020
Námsáætlun Gleym mér ei haust 2020