news

Vetrarstarfið er hafið

05. 09. 2023

Í þessari viku byrjaði vetrarstarfið hjá okkur. Við byrjum haustið á bókaviku, bæði í tilefni af Degi læsis sem er þann 8. september og líka til að minna á mikilvægi lesturs fyrir og með börnum. Nemendur mega koma með bækur í leikskólann sem við skoðum og lesum hér og s...

Meira

news

Smári: Jarðtenging

05. 06. 2023

Við höfum notið sumarblíðunnar undanfarnda daga, leikið mikið úti, fært dót og verkefni út og notið þess að geta hlaupið út á peysu og strigaskóm. Í síðustu viku ákváðum við að jarðtengja okkur, þ.e. að vera berfætt og njóta þess að komast í beina snertingu við ...

Meira

news

Sóley - skoðar fuglana

02. 06. 2023

Í vikunni var fuglavika hjá okkur á Kiðagili. Við á Sóley bjuggum okkur til kíkji úr klósettrúlluhólkum og lögðum af stað í leiðangur í dásamlegu veðri. Við sáum fullt af fuglum og svo sló það mikið í gegn að hægt var að týna helling af fíflum í fallega vendi ;)

Meira

news

Ánamaðka rannsókn

25. 05. 2023

Það var aldeilis áhugavert að sjá alla ánamaðkana koma upp úr moldinni í rigningunni. Áhugasamir nemendur týndu nokkra ánamaðka í dollu og fengu að rannsaka þá betur í gegnum smásjá. Svo lásum við og lærðum meira um þá og máluðum mynd af þeim. Við fylgdumst með þei...

Meira

news

Sóley - plokkar

04. 05. 2023

Við á Sóley skelltum okkur út þriðjudaginn 2 maí og plokkuðum rusl í okkar nærumhverfi. Fundum helling sem við settum í ruslagáminn.

...

Meira

news

Viðurkenning Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar

04. 05. 2023

Verkefnið okkar "Heimur og haf" hlaut í vikunni viðurkenningu Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar árið 2023 fyrir frábært verkefni unnið í samvinnu við Barnamenningu á Akureyri. Heiðrún og Hafdís, deildarstjórar á Smára og Engjarós, tóku á móti viðurkenningunni f...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen