Á Kiðagili fara kennarar eftir viðmiðunarreglum um mynd-og hljóðupptökur í leik-og grunnskólum Akureyrarbæjar. Þær reglur taka mið af rétti barna og fulloðinna til friðhelgi einkalífs, sem er tryggður í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þessar reglur gilda innan húsnæðis leikskólans sem og á lóð hans.

Viðmunarreglur um myndatökur í grunn- og leikskólum 05.02 2020

© 2016 - 2024 Karellen