news

Barnamenningarhátíð

22. 03. 2024

Leikskólinn Kiðagil fékk styrk frá Barnamenningarsjóðitil að taka þátt í Barnamenningarhátíð Akureyrar sem verður núna í apríl. Deildirnar Engjarós og Smári munu taka þátt og eru með verkefni sem heitir Umhverfi og dýr. Nemendur á Engjarós eru að vinna með byggingar og hafa verið að skoða byggingar á Akureyri. Nemendur á Smára hafa verið að vinna með dýr á Íslandi og fengið fræðslu um þau og ætla að gera dýr úr leir. Hér er auglýsing um sýninguna og nánari upplýsingar Umhverfi og dýr | Halló Akureyri (visitakureyri.is)

© 2016 - 2024 Karellen