news

Smári: Mála úti

05. 12. 2022

Desember genginn í garð og við brjótum upp starfið með allskonar uppákomum, stórum og smáum, með viðburðardagatali. Á fimmtudaginn var á dagskrá að fara í vettvangsferð og uppúr dagatalinu kom að við myndum mála í ferðinni. Við tókum með okkur pappír og vatnsliti, hél...

Meira

news

Engjarós - Dagatal

02. 12. 2022

Í desembermánuðinum munum við vera með dagatal á deildinni og vera með ýmsar uppákomur. Fyrsta sem við gerðum var að fara í strætóferð að skoða jólaljós. Við fórum í miðbæinn og skoðuðum jólatréð og jólaköttinn. Tókum síðan gönguferð um bæinn og sáum grýlu ...

Meira

news

Sóley - regnbogamjólk

02. 12. 2022

Í dag var tilraun í dagatalinu okkar. Vísinda Linda var ekki lengi að galdra fram regnbogamjólk sem öllum fannst mjög spennandi :) En til þess þurfti mjólk, matarlit og uppþvottalög. Um leið og uppþvottalögurinn kom í mjólkina og litina þá fóru þeir á fleygi ferð ;)

...

Meira

news

Smári: Lubbi á afmæli

17. 11. 2022

Lubbi, læsishundurinn okkar, varð 13 ára í gær á Degi íslenskrar tungu. Í tilefni dagsins fengu Lubbar deildarinnar afmæliskórónu, afmælissöng og svo fengu þeir að sitja með okkur við hádegisborðið. Þá fékk stóri Lubbi bein til að naga og að sjálfsögðu var það uppá...

Meira

news

Sóley - dansandi rúsínur

04. 11. 2022

Við gerðum tilraun eftir morgunfundinn í morgunn, tilraunin heitir ,,dansandi rúsínur" en við vorum að ath hvort að rúsínur geta ,,dansað" í venjulegu vatni og svo sódavatni. En í venjulegu vatni þá lögðust þær allar bara beint á botninn, en í sódavatninu þá ,,dönsuðu" ...

Meira

news

Sóley - útilistaverk

20. 10. 2022

Lubbi kenndi okkur stafinn Ú/ú í þessari viku, í tilefni af því þá skelltum við okkur út með vatnsliti og gerðum okkur listaverk í snjóinn ;) okkar fólki fannst mjög skemmtilegt að fá að mála úti ;)

...

Meira

news

Sóley - fyrsti snjórinn :)

10. 10. 2022

Fyrsti alvöru snjórinn var mættur í morgunn þegar allir komu í leikskólann :) því var heldur betur kátína hjá okkar fólki að komast út í snjóinn - við sóttum okkur þoturassa og rendum okkur í brekkunni ásamt því að búa til snjóbolta og auðvitað smakka aðeins á snjó...

Meira

news

Barnasáttmálinn

29. 09. 2022

Í vetur erum við að hefja vinnu með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðarinnar og í vikunni gerðu nemendur á Smára og yngri hópurinn á Engjarós verkefni sem tengjast réttindum barna. Við ræddum um hvað réttindi eru, hver okkar réttindi eru og hver þarf að uppfylla réttindi okka...

Meira

news

Smári: Sjóræningjadagur

29. 09. 2022

Það var heldur betur líf og fjör á föstudaginn þegar nemendur mættu í búningum á sjóræningjadaginn. Fyrst og fremst voru það sjóræningjar sem mættu en svo mátti sjá Elsu, tígrísdýr og aðrar verur. Farið var í ratleik um garðinn þar sem leysa þurfti nokkrar þrautir ei...

Meira

news

Sóley - berjamó

01. 09. 2022

Við skelltum okkur í göngutúr í dag til þess að fara í berjamó - við fórum í móann sem er fyrir ofan Merkigilið. Við vorum greinilega aðeins of sein því það má með sanni segja að allir hafi fengið eitt krækiber - hehehe - en allir skemmtu sér vel, voru ótrúlega duglegi...

Meira

news

Sóley - fimleikahús

25. 08. 2022

í dag fórum við í fyrsta skipti í fimleikahúsið - þar sem við fengum að hoppa og skoppa - hoppuðum i gryfjuna og á trampólíninu- það er alveg spurnig hver skemmti sér best - nemendur eða kennarar ;) eins og myndir gefa til kynna ;)...

Meira

news

Smári: Kartöflur

25. 08. 2022

Í vor settu nemendur á Smára niður kartöflur í bala og í sumar höfum við passað uppá að vökva, setja balann út á daginn og inn á kvöldin. Í gær ákváðum við að kíkja undir grösin sem voru orðin himinhá og sjá hvort það væru komnar einhverjar kartöflur þarna undir....

Meira

news

Smári: Fimleikasalur

25. 08. 2022

Í síðustu viku fórum við í fimleikasalinn og mikið var það nú gaman. Við byrjuðum á upphitun á gólfdýnunni, hlupum fram og tilbaka, hoppuðum á öðrum fæti og fleira. Eftir góða upphitun fórum við í hópana okkar á þrjár stöðvar. Á einni stöð vorum við að hoppa ...

Meira

news

Engjarós: Kartöflur

08. 08. 2022

Í vor settu nemendur á Smára og Engjarós niður kartöflur í bala og í sumar höfum við passað uppá að vökva, setja balann út á daginn og inn á kvöldin. Í síðustu viku ákváðum við að kíkja undir kartöflugrösin þar sem þau voru orðin svo há og áður en elsti hópurin...

Meira

news

Gleym mér ei: eftir sumarfrí :)

03. 08. 2022

Allir komu kátir og glaðir aftur í leikskólann eftir gott sumarfrí. Ótrúlega gaman að skoða allt dótið aftur inni og svo erum við búin að vera dugleg við að leika okkur úti :)

...

Meira

news

Sóley:Gönguferð og leikur við Giljaskóla

22. 06. 2022Sóleyjarbörn og kennarar skelltu sér í gönguferð og lærðu SMT reglurnar fyrir gönguferðir í leiðinni. Stoppuðum við hjólabrettarampana og sparkvöllinn við Giljaskóla og færðum okkur svo í kastalan þar. Vorum lengi úti í skemmtilegum leik.

Meira

news

Skrúðganga 16 júní

21. 06. 2022


Skemmtileg þjóðhátíðarskrúðganga á 16 júní með fána og í búning um hverfið okkar og mikið sungið og svo skelltum við okkur beint í afmælissamveru úti fyrir afmælisbörn júní og júlí mánaðar.

...

Meira

news

Sóley: Grill og gleði

10. 06. 2022

Í dag (föstudag) fórum við í ferðalag þar sem endað var í garðinum hjá Magga deildarstjóra. Þar var leikið sér og spilaður fótbolti og endað á því að grilla pylsur. Frábær dagur og ferð þar sem allir komu sælir og glaðir heim aftur.

...

Meira

news

Sóley: Skordýra skoðun

10. 06. 2022

Við fórum í ferð til þess að kanna lífríkið og þá einna helst skordýrin í kringum okkur. Við ákváðum að koma með nokkur heim með okkur til þess að kanna aðeins betur með stækkunargleri. Nemendum þótti þetta spennandi verkefni og voru lengi að skoða dýrin.

Meira

news

Sóley: Fuglaskoðun

03. 06. 2022

Þema vikunnar voru fuglar og fórum við í fuglaskoðun í gær (fimmtudaginn). Sáust nokkrar tegundir og gaman var að heyra hljóðin í þeim, þá sérstaklega núna á vorin. Náttúran er að lifna við og taka á sig sumarmyndir.

Allir komu sælir og kátir heim úr þessu ævint...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen