news

Engjarós og Smári - sýning í Hofi

25. 09. 2023

Í dag fórum við á sýninguna ,,ég get" sem Þjóðleikhúsið bauð upp á í Hofi. Við fórum með rútu að Hofi, sáum sýninguna sem var mjög skemmtileg. Í henni sáum við hvernig tveir einstaklingar vildu eiga allt og enginn mátti koma við dótið þeirra en síðan smátt og smá...

Meira

news

Farsæld barna

25. 09. 2023

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kallast Farsæld barna og þar má finna nánari upplýsingar um hvað löggjöfin f...

Meira

news

Engjarós - sjóræningjadagur

22. 09. 2023

Í dag var sjóræningjadagur í leikskólanum. Engjarósarbörnin bjuggu til fána og kíki í tilefni af deginum. Við fengum póst frá Kobba Kló og lánaði hann okkur fjársjóðinn sinn sem hann faldi í sandkassanum. Börnin voru mjög spennt að leita af fjársjóðnum og byrjuðu þau a...

Meira

news

Engjarós Slökkvilið í heimsókn

21. 09. 2023

Í dag, fimmtudaginn 21. sept, komu tveir frá slökkviliðinu í heimsókn á Engjarós. Þeir sýndu börnunum myndband af Loga og Glóð, sýndu börnunum hvernig slökkviliðsmaður lítur út í búningi, Gáfu börnunum viðurkenningarskjal og möppu með verkefnum sem þau vinna hér í le...

Meira

news

Kiðagil 28 ára

19. 09. 2023

Fimmtudaginn 14. september varð leikskólinn Kiðagil 28 ára. Við héldum upp á daginn með því að flagga, allir höfðu búið til afmæliskórónur í tilefni dagins og svo var kjötsúpa í hádegismatinn. Eins og í góðri afmælisveislu var að sjálfsögðu boðið upp á íspinna ...

Meira

news

Engjarós - Vettvangsferð, himingeimur og jörð

14. 09. 2023

Í dag fórum við í vettvangsferð. Við fórum fyrir ofan Merkigilsleikvöllinn og þar lögðumst við niður til að skoða himingeiminn. Við spurðum börnin hvað þau sáu og fengum við ýmis svör. Síðan horfðum við yfir Akureyri og við spurðum hvað sjáum við á jörðinn okka...

Meira

news

Engjarós - bókasafnsheimsókn

14. 09. 2023

Í tilefni af bókavikunni skelltum við okkur í strætó eftir hvíld og fórum í bókasafnið. Við tókum strætó niður í bæ og gengum í bókasafnið. Þar eyddum við góðum tíma í að skoða bækur og leika okkur með tuskudýrin. Síðan gengum við niður í bæ og tókum stræt...

Meira

news

Vetrarstarfið er hafið

05. 09. 2023

Í þessari viku byrjaði vetrarstarfið hjá okkur. Við byrjum haustið á bókaviku, bæði í tilefni af Degi læsis sem er þann 8. september og líka til að minna á mikilvægi lesturs fyrir og með börnum. Nemendur mega koma með bækur í leikskólann sem við skoðum og lesum hér og s...

Meira

news

Smári: Jarðtenging

05. 06. 2023

Við höfum notið sumarblíðunnar undanfarnda daga, leikið mikið úti, fært dót og verkefni út og notið þess að geta hlaupið út á peysu og strigaskóm. Í síðustu viku ákváðum við að jarðtengja okkur, þ.e. að vera berfætt og njóta þess að komast í beina snertingu við ...

Meira

news

Sóley - skoðar fuglana

02. 06. 2023

Í vikunni var fuglavika hjá okkur á Kiðagili. Við á Sóley bjuggum okkur til kíkji úr klósettrúlluhólkum og lögðum af stað í leiðangur í dásamlegu veðri. Við sáum fullt af fuglum og svo sló það mikið í gegn að hægt var að týna helling af fíflum í fallega vendi ;)

Meira

news

Ánamaðka rannsókn

25. 05. 2023

Það var aldeilis áhugavert að sjá alla ánamaðkana koma upp úr moldinni í rigningunni. Áhugasamir nemendur týndu nokkra ánamaðka í dollu og fengu að rannsaka þá betur í gegnum smásjá. Svo lásum við og lærðum meira um þá og máluðum mynd af þeim. Við fylgdumst með þei...

Meira

news

Sóley - plokkar

04. 05. 2023

Við á Sóley skelltum okkur út þriðjudaginn 2 maí og plokkuðum rusl í okkar nærumhverfi. Fundum helling sem við settum í ruslagáminn.

...

Meira

news

Viðurkenning Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar

04. 05. 2023

Verkefnið okkar "Heimur og haf" hlaut í vikunni viðurkenningu Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar árið 2023 fyrir frábært verkefni unnið í samvinnu við Barnamenningu á Akureyri. Heiðrún og Hafdís, deildarstjórar á Smára og Engjarós, tóku á móti viðurkenningunni f...

Meira

news

Smári: Litli plokkdagurinn

04. 05. 2023

Við vorum með okkar Litla plokkadag á þriðjudaginn en Stóri plokkdagurinn var á sunnudaginn þar sem landsfólk var hvatt til að fara út og hreinsa til í sínu nánasta umhverfi og á opnum svæðum. Við fórum aðeins í kringum leikskólann okkar og tíndum það rusl sem við sáum....

Meira

news

SMT gleðivika

28. 04. 2023

Það er búið að vera SMT gleðivika hjá okkur en þá fögnum við því hve dugleg við höfum verið að æfa okkur í SMT reglunum. Ýmsar uppákomur hafa verið hjá okkur í vikunni eins og t.d. andlistmálun, vatnslita úti, ball á Rauðasvæðinu þar sem allir dönsuðu og tjúttuð...

Meira

news

Smári: Barnasáttmálinn

26. 04. 2023

Í vetur höfum við verið að vinna að innleiðingu að Barnasáttmálanum. Við höfum verið að æfa okkur og gera ýmiskonar verkefni tengd réttindum barna eins og t.d. rætt um ólíkar fjölskyldur, rétt barna á að ganga í skóla og að um þau sé hugsað, rætt um vináttu og flei...

Meira

news

Sóley - Álfar í heimsókn

25. 04. 2023

Miðvikudaginn 19 apríl kíktu til okkar tveir álfar. Þeir heita Bríet blómálfur og Skringill skógarálfur. Þeir sögðu okkur frá vorinu og hvað gerist þegar vorið kemur. Áður en þeir fóru þá gáfu þeir öllum börnum eitt fræ til að gróðursetja. Ótrúlega skemmtileg stun...

Meira

news

Barnamenningarhátíð á Akureyri

31. 03. 2023

Nemendur af Smára og Engjarós fóru í bæinn í gær, fimmtudag, og opnuðu sýninguna sína "Heimur og haf". Alla vorönnina hafa þau verið að vinna að verkefnum fyrir sýninguna og höfum við tengt inn í þá vinnu allskonar fræðslu, sköpun, ferðir og tónlist. Við fórum í samst...

Meira

news

Smári: Heimsókn Í Húna II

16. 03. 2023

Í dag fóru nemendur á Smára og skoðuðu eikarbátinn Húna II. Í þemanu okkar þessa vikuna höfum við verið að vinna með báta og skip, höfum skoðað myndir af skipum, búið til báta og sungið um báta. Því þótti okkur svo tilvalið að fara í heimsókn og skoða bát. Við ...

Meira

news

Smári: Bakstur fyrir afa- og ömmukaffi

15. 02. 2023

Á föstudaginn bjóða nemendur á Kiðagili öfum sínum ömmu í kaffi. Og þegar maður fær gesti þarf að undirbúa fyrir það og í dag vorum nemendur á Smára að baka stafakleinur. Við fengum kleinudeig sem Hildur og Selma í eldhúsinu voru búnar að útbúa, tókum stafaform og st...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen