news

Smári: Heimsókn Í Húna II

16. 03. 2023

Í dag fóru nemendur á Smára og skoðuðu eikarbátinn Húna II. Í þemanu okkar þessa vikuna höfum við verið að vinna með báta og skip, höfum skoðað myndir af skipum, búið til báta og sungið um báta. Því þótti okkur svo tilvalið að fara í heimsókn og skoða bát. Við ...

Meira

news

Smári: Bakstur fyrir afa- og ömmukaffi

15. 02. 2023

Á föstudaginn bjóða nemendur á Kiðagili öfum sínum ömmu í kaffi. Og þegar maður fær gesti þarf að undirbúa fyrir það og í dag vorum nemendur á Smára að baka stafakleinur. Við fengum kleinudeig sem Hildur og Selma í eldhúsinu voru búnar að útbúa, tókum stafaform og st...

Meira

news

Barnamenningarhátíð 2023

14. 02. 2023

Það er gaman að segja frá því að við á Kiðagili höfum fengið styrk frá Barnamenningarsjóði til að taka þátt í Barnamenningarhátíð Akureyrarbæjar 2023 sem fram fer í apríl. Deildirnar Engjarós og Smári munu taka þátt og verða nemendur á þeim deildum með verkefni se...

Meira

news

Lubbamálhljóð O/o

18. 01. 2023

Lubbi kenndi okkur málhljóðið O/o í þessari viku. Við ákváðum að fara út og gera okkur snjó - orm sem við nefndum Ottó. Það hljálpuðust allir að að búa til orminn. Við plötuðum svo eldhúsið til að gefa okkur ólífur til að búa til andlit á orminn okkar ;) Skemmtile...

Meira

news

Smári: Vetrarleikar

12. 01. 2023

Vetrarleikarnir voru hjá okkur í vikunni, annan daginn fórum við í Vættagilsbrekkuna að renna og hinn daginn vorum við heima í garði í þrautum. Við röltum í Vættagilsbrekkuna með snjóþotur og þoturassa og renndum okkur þar dágóða stund. Þá var boðið upp á kakó og kri...

Meira

news

Smári: Þrettándinn og rafmagnslaus dagur

09. 01. 2023

Gleðilegt nýtt ár!!!

Á föstudaginn var þrettándinn og við kvöddum jólin. Inda, skólastjóri, fór með nokkrar tertur á Rauðasvæði og kveikti á þeim þar á meðan við stóðum örugg í gluggunum og horfðum á. Mikil gleði.

Á föstudaginn var líka rafmagnslaus...

Meira

news

Smári: Ferð á Minjasafnið

15. 12. 2022

Í viðburðardagatalinu í dag var strætóferð í jólaheimsókn á Minjasafnið. Þar tóku á móti okkur Ragna og Þórgunnur. Við byrjuðum á að kíkja í Minjasafnskirkjuna. Þar kveikti Þórgunnur á kertum á gömlu jólatré og talaði um ljósið og hér áður fyrr hafi ekki veri...

Meira

news

Engjarós - Jólasveinar og jólamatur í dag.

09. 12. 2022

Í dag komu jólasveinar óvænt í heimsókn og hittu börnin og gáfu þeim gjafir. Þeir sungu með börnunum og Magnús spilaði undir á gítar. Síðan í hádeginu borðuðu allir saman í salnum og börnin fengu klaka í eftirrétt.

...

Meira

news

Smári: Mála úti

05. 12. 2022

Desember genginn í garð og við brjótum upp starfið með allskonar uppákomum, stórum og smáum, með viðburðardagatali. Á fimmtudaginn var á dagskrá að fara í vettvangsferð og uppúr dagatalinu kom að við myndum mála í ferðinni. Við tókum með okkur pappír og vatnsliti, hél...

Meira

news

Engjarós - Dagatal

02. 12. 2022

Í desembermánuðinum munum við vera með dagatal á deildinni og vera með ýmsar uppákomur. Fyrsta sem við gerðum var að fara í strætóferð að skoða jólaljós. Við fórum í miðbæinn og skoðuðum jólatréð og jólaköttinn. Tókum síðan gönguferð um bæinn og sáum grýlu ...

Meira

news

Sóley - regnbogamjólk

02. 12. 2022

Í dag var tilraun í dagatalinu okkar. Vísinda Linda var ekki lengi að galdra fram regnbogamjólk sem öllum fannst mjög spennandi :) En til þess þurfti mjólk, matarlit og uppþvottalög. Um leið og uppþvottalögurinn kom í mjólkina og litina þá fóru þeir á fleygi ferð ;)

...

Meira

news

Smári: Lubbi á afmæli

17. 11. 2022

Lubbi, læsishundurinn okkar, varð 13 ára í gær á Degi íslenskrar tungu. Í tilefni dagsins fengu Lubbar deildarinnar afmæliskórónu, afmælissöng og svo fengu þeir að sitja með okkur við hádegisborðið. Þá fékk stóri Lubbi bein til að naga og að sjálfsögðu var það uppá...

Meira

news

Sóley - dansandi rúsínur

04. 11. 2022

Við gerðum tilraun eftir morgunfundinn í morgunn, tilraunin heitir ,,dansandi rúsínur" en við vorum að ath hvort að rúsínur geta ,,dansað" í venjulegu vatni og svo sódavatni. En í venjulegu vatni þá lögðust þær allar bara beint á botninn, en í sódavatninu þá ,,dönsuðu" ...

Meira

news

Sóley - útilistaverk

20. 10. 2022

Lubbi kenndi okkur stafinn Ú/ú í þessari viku, í tilefni af því þá skelltum við okkur út með vatnsliti og gerðum okkur listaverk í snjóinn ;) okkar fólki fannst mjög skemmtilegt að fá að mála úti ;)

...

Meira

news

Sóley - fyrsti snjórinn :)

10. 10. 2022

Fyrsti alvöru snjórinn var mættur í morgunn þegar allir komu í leikskólann :) því var heldur betur kátína hjá okkar fólki að komast út í snjóinn - við sóttum okkur þoturassa og rendum okkur í brekkunni ásamt því að búa til snjóbolta og auðvitað smakka aðeins á snjó...

Meira

news

Barnasáttmálinn

29. 09. 2022

Í vetur erum við að hefja vinnu með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðarinnar og í vikunni gerðu nemendur á Smára og yngri hópurinn á Engjarós verkefni sem tengjast réttindum barna. Við ræddum um hvað réttindi eru, hver okkar réttindi eru og hver þarf að uppfylla réttindi okka...

Meira

news

Smári: Sjóræningjadagur

29. 09. 2022

Það var heldur betur líf og fjör á föstudaginn þegar nemendur mættu í búningum á sjóræningjadaginn. Fyrst og fremst voru það sjóræningjar sem mættu en svo mátti sjá Elsu, tígrísdýr og aðrar verur. Farið var í ratleik um garðinn þar sem leysa þurfti nokkrar þrautir ei...

Meira

news

Sóley - berjamó

01. 09. 2022

Við skelltum okkur í göngutúr í dag til þess að fara í berjamó - við fórum í móann sem er fyrir ofan Merkigilið. Við vorum greinilega aðeins of sein því það má með sanni segja að allir hafi fengið eitt krækiber - hehehe - en allir skemmtu sér vel, voru ótrúlega duglegi...

Meira

news

Sóley - fimleikahús

25. 08. 2022

í dag fórum við í fyrsta skipti í fimleikahúsið - þar sem við fengum að hoppa og skoppa - hoppuðum i gryfjuna og á trampólíninu- það er alveg spurnig hver skemmti sér best - nemendur eða kennarar ;) eins og myndir gefa til kynna ;)...

Meira

news

Smári: Kartöflur

25. 08. 2022

Í vor settu nemendur á Smára niður kartöflur í bala og í sumar höfum við passað uppá að vökva, setja balann út á daginn og inn á kvöldin. Í gær ákváðum við að kíkja undir grösin sem voru orðin himinhá og sjá hvort það væru komnar einhverjar kartöflur þarna undir....

Meira

© 2016 - 2023 Karellen