news

Sóley: Öskudagur á Sóley.

18. 02. 2021

Öskudagur á Sóley og allir í sínum fínustu búningum og stóðu sig eins og hetjur við að slá poppið úr kassanum sem þau voru búin að búa til sjálf. En við stimpluðum hendurnar okkar á kassann. Sátu svo og borðuðu poppið af bestu list og var skellt í dansiball og dansað súperman, farið í lest og margt fleira. Allir skemmtu sér konunglega. Síðan fengum við pyslur með öllu tilheyrandi í hádegismatinn við mis mikla hrifningu barnanna. Sumir vildu bara pylsu aðrir bara brauð og sumir eina með öllu :) Skemmtilegur dagur hjá okkur.

© 2016 - 2021 Karellen