news

Sóley: Plokkdagur á Sóley

26. 04. 2021

Snillingarnir á Sóley skelltu sér í gönguferð með poka og týndu rusl í kring um skólann og í nærumhverfinu. Skemmtilegur tími allir svo áhugasamir og duglegir að týna og hreinsa til. Enda eru þau "frábær".

© 2016 - 2021 Karellen