news

Sóley;Lubbaverkefni á Sóley

25. 01. 2022

Í síðustu vikur unnum við með stafinn Oo . Við máluðum á blað sem þau teiknuðu svo stafinn Oo á og þau klipptu svo út og við bjuggum til stóran orm á vegginn okkar. Og í morgun var unnirð með stafinn Pp og þá notuðum við blað með stafnum á, lituðum og límdum svo popp í stafinn. Og fengum að sjálfsögðu að smakka aðeins líka. Skemmtileg verkefni með snillingunum okkar/ykkar

Kveðja frá Sóley

© 2016 - 2023 Karellen