news

Útskiftaferð og vorhátið

08. 04. 2024

Nú eru tíma og dagsetningar á útskriftaferð og vorhátið komnar inn í dagatalið. Útskiftaferðin verður þriðjudaginn 28.maí og fara þá útskriftanemendur á flakk með nesti og góða skapið og dvelja allann daginn í Kjarnaskógi.
Vorhátiðin okkar verður síðan föstudagi...

Meira

news

Girðingavinna

02. 04. 2024

Okkur finnst alltaf gaman að fylgjast með því þegar einhverjir koma til okkar í leikskólann og eru að laga eða betrumbæta umhverfið okkar. Í vikunni fyrir páska var verið að skipta um spýtur í grindverkinu okkar og fannst okkur frábært að fylgjast með því. Það voru góða...

Meira

news

Barnamenningarhátíð

22. 03. 2024

Leikskólinn Kiðagil fékk styrk frá Barnamenningarsjóðitil að taka þátt í Barnamenningarhátíð Akureyrar sem verður núna í apríl. Deildirnar Engjarós og Smári munu taka þátt og eru með verkefni sem heitir Umhverfi og dýr. Nemendur á Engjarós eru að vinna með byggingar og ...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2024

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn er hátíðlegur höfum við gefið út fyrsta tölublað af fréttabréfi Kiðagils. Það má finna hérna: https://www.smore.com/jdk5f

Við óskum öllum leikskólakennurum til hamingju með daginn.

...

Meira

news

Engjarós - uppákomudagar í janúar

30. 01. 2024

Í janúar erum við búin að vera með rafmagnslausan dag þar sem börnin fá að vera með vasaljós til að leika sér með. Dagurinn gekk vel fyrir sig og voru þau að prófa að láta ljósið skína á ýmsa hluti. Einn hópurinn fór síðan í samveru með skuggamyndir upp á vegg.

...

Meira

news

Leiðrétting: Þorrablót verður 26. janúar

16. 01. 2024

Þorrablótið okkar verður föstudaginn 26. janúar en ekki þann 19. janúar eins og kemur fram í viðburðardagatali og á skóladagatali. Þetta kemur til vegna rímspillisárs og má lesa um það hér https://www.visindavefur.is/svar.php?id=83139

Þann 26. janúar er bóndadagur þ...

Meira

news

Smári: Jólaljósaferð

20. 12. 2023

Í vikunni fóru nemendur á Smára í jólaljósagönguferð um hverfið en þessi gönguferð kom í viðburðardagatali dagsins. Við röltum vítt og breytt, leituðum og horfðum eftir jólastjörnum, snjókörlum, jólasveinum, rauðum seríum, hvítum eða marglitum, ljósasnjókörlum og ...

Meira

news

Jólaball, jólasveinar, jólamatur

20. 12. 2023

Á föstudaginn var mikill hátíðisdagur hér á Kiðagili. Þann dag var okkar árlegi betrifatadagur þar sem allir, sem vildu, mættu í sínum betri fötum í leikskólann. Þá var hátíðarmatur í hádeginu, hamborgarhryggur og meðlæti og laufabrauðið sem nemendur skáru út með fo...

Meira

news

Engjarós - Jólasveinar, jólaball og jólamatur

19. 12. 2023

Á föstudaginn 15. des var mikil jólastemning í leikskólanum. Við byrjuðum á að fá jólasveina í heimsókn til okkar sem sungu með okkur nokkur jólalög og gáfu börnunum gjafir. Síðan um miðjan morgun fórum við út og héldum smá jólaball. Dönsuðum aðeins í kringum jólat...

Meira

news

Engjarós í Minjasafnið

06. 12. 2023

00Í dagatali okkar á Engjarós var að fara á Minjasafnið. Minjasafnið bauð upp á jólastund í Kirkjunni og Nonnahúsi. Börnunum var skipt upp í tvo hópa og fóru þau í kirkjuna og fengu að upplifa upplýst hús með kertaljósi sem var jólatré. Einnig fengu þau að skoða gamla ...

Meira

news

Engjarós í heimsókn í Giljaskóla

06. 12. 2023

Í nóvember fóru Engjarósarkrakkarnir og skoðuðu Giljaskóla. Fyrst fóru þau í bókasafnið þar sem Ingunn tók á móti þeim las fyrir þau sögu og sýndi þeim bókasafnið. Síðan fengu þau að skoða bækur.

Seinna fórum við aftur í skólaheimsókn þar sem við byrjuð...

Meira

news

Sóley bakar

05. 12. 2023

Við skelltum okkur í jólabakstur til að undirbúa jólaboð fyrir foreldra. Allir voru duglegir við að búa til kúlur úr deginu og úr varð ljúfengar vanillukökur :)

...

Meira

news

Engjarós - fyrsti snjórinn

19. 10. 2023

Við fengum smá snjó í október og voru börnin mjög spennt að fá að fara út að leika sér í snjónum. Svo í staðin fyrir að fara í vettvangsferð fórum við út í garð að búa til snjókarla. Voru nokkrir snjókarlar gerðir og sumir voru skemmdir strax en þessi myndarlegi snj...

Meira

news

Smári: Bangsasögustund

12. 10. 2023

Í dag, fimmtudag, fóru nemendur á Smára með strætó í bæinn. Leiðin lá á Amtsbókasafnið þar sem Eydís, barnabókavörður, var í bangsabúning og tók á móti okkur og varð þá bangsinn Bella. Bangsinn Bella, bauð okkur velkomin, við settumst inn í barnahorn og Bella las fyr...

Meira

news

Lagfæringar á lóðinni

02. 10. 2023

Á föstudaginn var verið að laga lóðina okkar. Það var mikið líf og fjör í garðinum og mjög spennandi að fylgjast með framkvæmdum. Þar mátti sjá gröfu, dráttarvél og vörubíl og það var verið að grafa, lyfta, keyra fram og tilbaka og í gegnum hlið á girðingunni. Þe...

Meira

news

Engjarós og Smári - sýning í Hofi

25. 09. 2023

Í dag fórum við á sýninguna ,,ég get" sem Þjóðleikhúsið bauð upp á í Hofi. Við fórum með rútu að Hofi, sáum sýninguna sem var mjög skemmtileg. Í henni sáum við hvernig tveir einstaklingar vildu eiga allt og enginn mátti koma við dótið þeirra en síðan smátt og smá...

Meira

news

Farsæld barna

25. 09. 2023

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kallast Farsæld barna og þar má finna nánari upplýsingar um hvað löggjöfin f...

Meira

news

Engjarós - sjóræningjadagur

22. 09. 2023

Í dag var sjóræningjadagur í leikskólanum. Engjarósarbörnin bjuggu til fána og kíki í tilefni af deginum. Við fengum póst frá Kobba Kló og lánaði hann okkur fjársjóðinn sinn sem hann faldi í sandkassanum. Börnin voru mjög spennt að leita af fjársjóðnum og byrjuðu þau a...

Meira

news

Engjarós Slökkvilið í heimsókn

21. 09. 2023

Í dag, fimmtudaginn 21. sept, komu tveir frá slökkviliðinu í heimsókn á Engjarós. Þeir sýndu börnunum myndband af Loga og Glóð, sýndu börnunum hvernig slökkviliðsmaður lítur út í búningi, Gáfu börnunum viðurkenningarskjal og möppu með verkefnum sem þau vinna hér í le...

Meira

news

Kiðagil 28 ára

19. 09. 2023

Fimmtudaginn 14. september varð leikskólinn Kiðagil 28 ára. Við héldum upp á daginn með því að flagga, allir höfðu búið til afmæliskórónur í tilefni dagins og svo var kjötsúpa í hádegismatinn. Eins og í góðri afmælisveislu var að sjálfsögðu boðið upp á íspinna ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen