news

Farsæld barna

25. 09. 2023

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kallast Farsæld barna og þar má finna nánari upplýsingar um hvað löggjöfin f...

Meira

news

Engjarós - sjóræningjadagur

22. 09. 2023

Í dag var sjóræningjadagur í leikskólanum. Engjarósarbörnin bjuggu til fána og kíki í tilefni af deginum. Við fengum póst frá Kobba Kló og lánaði hann okkur fjársjóðinn sinn sem hann faldi í sandkassanum. Börnin voru mjög spennt að leita af fjársjóðnum og byrjuðu þau a...

Meira

news

Engjarós Slökkvilið í heimsókn

21. 09. 2023

Í dag, fimmtudaginn 21. sept, komu tveir frá slökkviliðinu í heimsókn á Engjarós. Þeir sýndu börnunum myndband af Loga og Glóð, sýndu börnunum hvernig slökkviliðsmaður lítur út í búningi, Gáfu börnunum viðurkenningarskjal og möppu með verkefnum sem þau vinna hér í le...

Meira

news

Kiðagil 28 ára

19. 09. 2023

Fimmtudaginn 14. september varð leikskólinn Kiðagil 28 ára. Við héldum upp á daginn með því að flagga, allir höfðu búið til afmæliskórónur í tilefni dagins og svo var kjötsúpa í hádegismatinn. Eins og í góðri afmælisveislu var að sjálfsögðu boðið upp á íspinna ...

Meira

news

Engjarós - Vettvangsferð, himingeimur og jörð

14. 09. 2023

Í dag fórum við í vettvangsferð. Við fórum fyrir ofan Merkigilsleikvöllinn og þar lögðumst við niður til að skoða himingeiminn. Við spurðum börnin hvað þau sáu og fengum við ýmis svör. Síðan horfðum við yfir Akureyri og við spurðum hvað sjáum við á jörðinn okka...

Meira

news

Engjarós - bókasafnsheimsókn

14. 09. 2023

Í tilefni af bókavikunni skelltum við okkur í strætó eftir hvíld og fórum í bókasafnið. Við tókum strætó niður í bæ og gengum í bókasafnið. Þar eyddum við góðum tíma í að skoða bækur og leika okkur með tuskudýrin. Síðan gengum við niður í bæ og tókum stræt...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen