news

Leiðrétting: Þorrablót verður 26. janúar

16. 01. 2024

Þorrablótið okkar verður föstudaginn 26. janúar en ekki þann 19. janúar eins og kemur fram í viðburðardagatali og á skóladagatali. Þetta kemur til vegna rímspillisárs og má lesa um það hér https://www.visindavefur.is/svar.php?id=83139

Þann 26. janúar er bóndadagur þar sem við munum smakka á þorramat og fá grjónagraut. Þann dag má mæta í ullarpeysu og ullarsokkum.

© 2016 - 2024 Karellen