Börnin á Gleym mér ei eru búin að vera dugleg í janúar að safna sér brosum. Tvær flugur voru slegnar þegar Lubbamálhljóðið var P og fengum við þá popp í umbun :) Við söfnuðum brosunum í mjög langan orm ;)
...Afmælissöngsalur úti að vanda. Sungin lög og að sjálfsögðu afmælislagið fyrir öll afmælisbörn mánaðarins. Alltaf skemmtilegar stundir þar sem allur leikskólinn kemur saman.
...Í þessari viku er málhljóðið P. Við lásum söguna um P í bókinni um Lubba, lærðum táknið og sungum lagið. Þá fundum við fullt af orðum sem byrja á P, æfðum okkur að skrifa stafinn og svo bjuggum við til okkar eigin pizzu úr pappa og ýmsum verðlausum efnivið. Nemendurni...
Í síðustu vikur unnum við með stafinn Oo . Við máluðum á blað sem þau teiknuðu svo stafinn Oo á og þau klipptu svo út og við bjuggum til stóran orm á vegginn okkar. Og í morgun var unnirð með stafinn Pp og þá notuðum við blað með stafnum á, lituðum og ...
Dagana 11 og 12 janúar voru Vetrarleikarnir hjá okkur. Í garðinum okkar þá var sett upp þrautabraut, við gátum málað snjóinn, gátum farið í brekkuna og mælt hversu langt við runnum, smakkað djúsblandaðan snjó, gert æfingar og skemmt okkur vel í snjónum ;) frábærir dagar<...
Á seinni degi vetrarleikanna fóru allir á Sóley í gönguferð og fundu þessa fínu brekku til að renna sér í. En því miður var svo mikill vindur að við gátum ekki tekið þotur með okkur. En það verður gert seinna í góðu veðri. En allir skemmtu sér mj...
Föstudaginn 7 janúar þá var Rafmagnslaus dagur hjá okkur í Kiðagili. Það voru öll ljós slökkt og allir fengu vasaljós til að hafa hér í leikskólanum ;) Við skemmtum okkur ótrúlega vel í að gera teppahús, fara í skuggaleiki og setja sælgætisbréf fyrir ljósið til þess ...
Rafmagnslausi dagurinn var í dag föstudag. Börnin léku sér með vasaljósið fram að samveru og voru að prófa að gera skugga af ýmsu dóti, lýsa í gegnum rör og fleira. Aðrir fóru svo að leika sér með dót og var vasaljósið hluti af leiknum. Í samveru fyrir útiveru vorum vi...
Í morgun var farið í óvissuferð niður í bæ og endað á því að kíkja í heimsókn á Sykurverk þar sem okkur var boðið upp á kakó og meðlæti. Það var alveg yndislegt að fá að koma í heimsókn og þökkum við kærlega fyrir okkur. Allir fóru sælir heim til baka og gott ...
Við fórum í langt ferðalag til þess að skoða ljósin í bænum og fá okkur smákökur og kakó saman. Farið var með strætó niður í miðbæ þar sem farið var í göngutúr. Á endanum var sest niður við Jólaköttinn og drukkið kakó og snætt smákökur. Þetta var mjög skemmt...
Í viðburðardagatalinu í dag kom upp gönguferð um hverfið að skoða jólaljós og fá kakó og smákökur. Við fórum í góðan göngutúr um hverfið, skoðuðum jólaljós, form, töldum stjörnur og blóm í gluggum, skoðuðum mismunandi lit á jólaljósum, stærðir og fleira. Á e...
Alla mánudaga í desember þá höfum við verið að hitta Sóley (deildina) í aðventustund. Við syngjum saman jólalög og svo endum við samveruna á því að fá okkur mandarínur ;) ótrúlega notalegar stundir.
...Á föstudaginn var heldur betur veisla hjá okkur. Það var betrifatadagur og mættu allir í sínum betri fötum. Við fengum líka jólasveinana Giljagaur og Gáttaþef í heimsókn á gluggann hjá okkur og sungum með þeim nokkur lög. Síðan var jólamatur hjá okkur og borðuðum við ...
Í morgunsárið fengum við ótrúlega skemmtilega heimsókn, þeir Giljagaur og Gáttaþefur komu á gluggann hjá okkur - við sungum saman jólalag og svo áður en þeir fóru þá gáfu þeir öllum börnunum á deildinni jólapakka ;) allir voru mjög hugrakkir og fundust þessir kallar st...
Það munaði ekkert um gleðina hjá okkur hérna á Sóley. Við erum öll mikil jólabörn og því var dagurinn í dag mikil ánægjudagur. Í fyrsta lag var betri fatadagur og jólamatur í hádeginu en síðan komu skrítnir sveinar í heimsókn til okkar og þar með var dagurinn nánast f...
Í dag, fimmtudag, kom ferð á Minjasafnið á miðanum í viðburðardagatalinu okkar. Við fórum með strætó og þær Þórgunnur og Tina tóku á móti okkur. Við byrjuðum í Minjasafnskirkjunni þar sem þær hringdu bjöllunum, við fórum inn og við ræddum um myrkrið, ljósið, raf...
Inda kíkti til okkar á Gleym mér ei og las fyrir okkur jólasögu :) ótrúlega skemmtilegt og allir mjög áhugasamir og duglegir
...Í desember gerum við aðventudagatal á hverri deild þar sem við opnum einn miða á hverjum degi og einhver viðburður eða verkefni eru í boði. Við á Engjarós höfum m.a. gert íslenska fánann, Inda skólastjóri kom og las sögu fyrir okkur, við höfum pakkað inn jólagjöfum og s...
Í dag fyrsta desember er Fullveldisdagur Íslands og fögnum við því með því að búa til fána með okkar nefi. það var gaman að sjá þau búa til íslenska fánann og spjalla um litina í fánanum. Fyrirlestur um fullveldisdaginn verður bíða um stund.
...Í dag héldum við söngsal úti. Deildir skiptast á varðandi að undirbúa söngsal. Í byrjun hvers mánaðar fá deildir lög til að æfa sem eru síðan sungin síðasta föstudag í hverjum mánuði. Einnig er afmælissöngurinn sunginn fyrir afmælisbörn mánaðarins :) Dásamleg stund...