news

Engjarós-Útskriftarferð

25. 05. 2022

Nemendur á Engjarós fóru í útskriftarferð í Kjarnaskóg í gær. Við tókum strætó upp í Hagahverfi og löbbuðum þaðan inn í Kjarnaskóg. Þar lékum við okkur í leiktækjum, fórum í ævintýraferð um skóginn, fórum á fleiri leikvelli, fórum að vaða í læknum, hoppuðum...

Meira

news

Sóley: Fjöruferð

20. 05. 2022

Við hér á Sóley fórum í fjöruferð í blíðunni og athugðum lífið og náttúruna þar. Fuglarnir sem synda þar hjá, voru fiskar í sjónum. Könnunarleiðangur þar sem margar spurningar komu og var þeim svarað. Áhuginn fyrir öllu sem fyrir augu ber sýndi sig vel hjá nemendum o...

Meira

news

Engjarós- Umferðarskólinn

10. 05. 2022

Á fimmtudaginn þann 5. maí fóru nemendur á Engjarós í Umferðarskólann. Við fengum sent efni frá Samgöngustofu sem við fylgjum og förum yfir. Heiðrún fór yfir glærur með nemendum þar sem farið var yfir hvar börn eiga að sitja í bíl, hvað við þurfum að hafa í huga við...

Meira

news

Tónleikar í salnum okkar

06. 05. 2022

Í dag föstudag, vorum við svo heppin að Tónlistarskóli Akureyrar kom í heimsókn og hélt fyrir okkur tónleika. 4 fiðlusnillingar spiluðu fyrir okkur nokkur lög. Sum lögin þekktum við en önnur ekki alveg eins vel. Áhuginn var mikill og þótti öllum mikið til þessara tónlistar...

Meira

news

Smári - Ferð í minjasafnið

05. 05. 2022

Smári skellti sér með strætó í Minjasafnið á þriðjudaginn var. Takið var strætó í Minjasafnið. Þar tók Þórgunnur á móti okkur og skipti börnunum niður í tvo hópa. Þau fóru að skoða hvernig Akureyri var í gamla daga, hvað var hægt að kaupa í gamla daga og hvað va...

Meira

news

Þrautabraut í garðinum

28. 04. 2022

Nú er búið að mála þrautabraut í garðinn hjá okkur. Hægt er að hlaupa, hoppa, hoppa sundur-saman, hoppa á doppum, hoppa jafnfætis eða á öðrum fæti, hoppa parís, labba á línu, sjá hvað maður getur stokkið langt, hlaupið, fundið stafina í nafninu sínu, skoðað tölur o...

Meira

news

Töfrar óperunnar

28. 04. 2022

Í vikunni fengum við heimsókn frá Alexöndru, sópran og Jóni Svavari, baritón, en þau voru að kynna fyrir okkur töfraheima óperunnar. Þau fóru í ævintýraheim óperunnar, sungu fyrir okkur, við hlustuðum á óperutónlist og við fórum inn í óperutöfrahurð og nemendur urðu ...

Meira

news

Sóley: Þrautarbraut og gönguferð

28. 04. 2022

Við fórum af stað til þess að prófa nýjar þrautabrautir sem er í garðinum hjá okkur á Kiðagili og var það engin smáræðis skemmtun. Eftir nokkra stund við þrautirnar var haldið út fyrir garðinn og gengið um hverfið okkar. Leikvellir heilla ávallt og var staldrað við ein...

Meira

news

Gleym mér ei - plokkdagur

26. 04. 2022

Stóri plokkdagurinn var sunnudaginn 24 apríl. Þessa vikuna á Kiðagili er gleðivika SMT. Við auðvitað glöddum okkur sjálf og nágranna okkar með því að fara út að týna rusl í kringum skólann okkar. Strákarnir fóru fyrst út og svo stelpurnar. Allir voru ótrúlega duglegir :)...

Meira

news

Sóley: Plokkdagur á Sóley

26. 04. 2022Þessa viku er SMT gleðivika hjá okkur og á mánudaginn fórum við út að plokka. Fundum fullt af rusli og mesta athygli hlaut bunki af dagskrám í snjóhaug :) ,afraksturinn varð tveir fullir pokar af rusli. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Meira

news

Gleym mér ei - reglukennsla

20. 04. 2022

Við lærum nýjar SMT reglur í hverjum mánuði - regla apríl mánaðar á Gleym mér ei eru reglurnar í útiveru. Við nýttum auðvitað tækifærið og lærðum þær þegar við vorum úti :)

...

Meira

news

Barnamenningarhátíð

11. 04. 2022

Nú á vorönninni hafa nemendur á Smára og Engjarós verið að vinna að verkefni um Akureyri, bæinn sinn. Nemendur á Smára fóru í sitt nánasta umhverfi og tóku ljósmynd af því sem þeim fannst áhugavert og fékk hver nemandi að taka fimm myndir. Þá gerði hver hópur, en þeir ...

Meira

news

Sóley;Óvissuferð í strætó

01. 04. 2022

Í gær fórum við í heljarinnar óvissuferð í tilefni að Óó Lubbastafaviku. Byrjuðum á að missa næstum af strætó en vorumsvo heppin að strætó var líka seinn :) svo tók við mikil óvissa hvert við myndum fara og enduðum við á að keyra um allan bæ. Út í Síðuhv...

Meira

news

Gleym mér ei - óróar :)

31. 03. 2022

Lubbastafur vikunnar er búin að vera Ó/ó. Í tilefni af honum þá gerðum við okkur óróa. Við nýttum okkur verðlausan efnivið og útkoman varð mjög flott. Við máluðum gömul púsl sem börnunum fannst geggjað ;)

...

Meira

news

Sóley; Leikur með hrísgrjón,stafi og dollur

29. 03. 2022


Skemmtilegur leikur inni á Sóley í dag. Unnið með hrísgrjón, dollur, stafi og leikið af hjartans lyst. Grjón út um öll gólf :) svo skemmtilegt hjá okkur.

...

Meira

news

Sóley: Úti er ævintýri

24. 03. 2022

Við skruppum út í göngutúr að skoða okkur um og leika okkur. Óvæntir gestir komu með okkur í þessar ferð en það var hún Rauðhetta litla og það sem verra var að úlfurinn kom líka en allt endaði nú þetta vel að lokum. Allir komust heim í leikskólann heilir heilsu og sæl...

Meira

news

Gleym mér ei í göngutúr

17. 03. 2022

Gleym mér ei skellti sér í göngutúr í dag. Lengdum hringinn aðeins og stóðu allir sig ofsalega vel :)

...

Meira

news

Engjarós: Samstarf við Giljaskóla

15. 03. 2022

Mikilvægt er að samstarf sé á milli leik- og grunnskóla til að stuðla að samfellu í uppeldi og menntun barnsins og að það upplifi grunnskólann sem eðlilegt framhald af leikskólanum. Í lögum um leikskóla og í aðalnámskrá leik- og grunnskóla er m.a. fjallað um mikilvægi gag...

Meira

news

Engjarós: Heimsókn til bæjarstjórans

10. 03. 2022

Í vikunni fóru nemendur á Engjarós í heimsókn í ráðhúsið til Ásthildar bæjarstjóra. Okkur var boðið í fundarherbergið á 1. hæðinni þar sem allir fengu að setjast í skrifstofustóla og börnin spurðu svo Ásthildi nokkurra spurninga sem þau voru búin að undirbúa fyrir ...

Meira

news

Sóley; Síðustu tvær vikur á Sóley. Lubbastafir og kleinur

22. 02. 2022


Síðustu tvær vikur höfum við brasað helling. Bjuggum til krabba og köngulær í Kk viku, Örvar í Öö viku og svo bjuggum við til stafakleinur en af því við gátum ekki boðið ömmu og afa í kaffi núna þá fengum við bara kleinurnar í nónhressingun...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen