news

Engjarós- Umferðarskólinn

10. 05. 2022

Á fimmtudaginn þann 5. maí fóru nemendur á Engjarós í Umferðarskólann. Við fengum sent efni frá Samgöngustofu sem við fylgjum og förum yfir. Heiðrún fór yfir glærur með nemendum þar sem farið var yfir hvar börn eiga að sitja í bíl, hvað við þurfum að hafa í huga við...

Meira

news

Tónleikar í salnum okkar

06. 05. 2022

Í dag föstudag, vorum við svo heppin að Tónlistarskóli Akureyrar kom í heimsókn og hélt fyrir okkur tónleika. 4 fiðlusnillingar spiluðu fyrir okkur nokkur lög. Sum lögin þekktum við en önnur ekki alveg eins vel. Áhuginn var mikill og þótti öllum mikið til þessara tónlistar...

Meira

news

Smári - Ferð í minjasafnið

05. 05. 2022

Smári skellti sér með strætó í Minjasafnið á þriðjudaginn var. Takið var strætó í Minjasafnið. Þar tók Þórgunnur á móti okkur og skipti börnunum niður í tvo hópa. Þau fóru að skoða hvernig Akureyri var í gamla daga, hvað var hægt að kaupa í gamla daga og hvað va...

Meira

news

Þrautabraut í garðinum

28. 04. 2022

Nú er búið að mála þrautabraut í garðinn hjá okkur. Hægt er að hlaupa, hoppa, hoppa sundur-saman, hoppa á doppum, hoppa jafnfætis eða á öðrum fæti, hoppa parís, labba á línu, sjá hvað maður getur stokkið langt, hlaupið, fundið stafina í nafninu sínu, skoðað tölur o...

Meira

news

Töfrar óperunnar

28. 04. 2022

Í vikunni fengum við heimsókn frá Alexöndru, sópran og Jóni Svavari, baritón, en þau voru að kynna fyrir okkur töfraheima óperunnar. Þau fóru í ævintýraheim óperunnar, sungu fyrir okkur, við hlustuðum á óperutónlist og við fórum inn í óperutöfrahurð og nemendur urðu ...

Meira

news

Sóley: Þrautarbraut og gönguferð

28. 04. 2022

Við fórum af stað til þess að prófa nýjar þrautabrautir sem er í garðinum hjá okkur á Kiðagili og var það engin smáræðis skemmtun. Eftir nokkra stund við þrautirnar var haldið út fyrir garðinn og gengið um hverfið okkar. Leikvellir heilla ávallt og var staldrað við ein...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen