news

Engjarós: Málhljóðið P

25. 01. 2022

Í þessari viku er málhljóðið P. Við lásum söguna um P í bókinni um Lubba, lærðum táknið og sungum lagið. Þá fundum við fullt af orðum sem byrja á P, æfðum okkur að skrifa stafinn og svo bjuggum við til okkar eigin pizzu úr pappa og ýmsum verðlausum efnivið. Nemendurni...

Meira

news

Sóley;Lubbaverkefni á Sóley

25. 01. 2022

Í síðustu vikur unnum við með stafinn Oo . Við máluðum á blað sem þau teiknuðu svo stafinn Oo á og þau klipptu svo út og við bjuggum til stóran orm á vegginn okkar. Og í morgun var unnirð með stafinn Pp og þá notuðum við blað með stafnum á, lituðum og ...

Meira

news

Gleym mér ei - Vetrarleikar

14. 01. 2022

Dagana 11 og 12 janúar voru Vetrarleikarnir hjá okkur. Í garðinum okkar þá var sett upp þrautabraut, við gátum málað snjóinn, gátum farið í brekkuna og mælt hversu langt við runnum, smakkað djúsblandaðan snjó, gert æfingar og skemmt okkur vel í snjónum ;) frábærir dagar<...

Meira

news

Sóley; Vetrarleikar. Sóley í ferð að renna sér

13. 01. 2022


Á seinni degi vetrarleikanna fóru allir á Sóley í gönguferð og fundu þessa fínu brekku til að renna sér í. En því miður var svo mikill vindur að við gátum ekki tekið þotur með okkur. En það verður gert seinna í góðu veðri. En allir skemmtu sér mj...

Meira

news

Gleym mér ei - Rafmagnslaus dagur

12. 01. 2022

Föstudaginn 7 janúar þá var Rafmagnslaus dagur hjá okkur í Kiðagili. Það voru öll ljós slökkt og allir fengu vasaljós til að hafa hér í leikskólanum ;) Við skemmtum okkur ótrúlega vel í að gera teppahús, fara í skuggaleiki og setja sælgætisbréf fyrir ljósið til þess ...

Meira

news

Smári - rafmagnslaus dagur

07. 01. 2022

Rafmagnslausi dagurinn var í dag föstudag. Börnin léku sér með vasaljósið fram að samveru og voru að prófa að gera skugga af ýmsu dóti, lýsa í gegnum rör og fleira. Aðrir fóru svo að leika sér með dót og var vasaljósið hluti af leiknum. Í samveru fyrir útiveru vorum vi...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen