news

Engjarós - Dagatal

02. 12. 2022

Í desembermánuðinum munum við vera með dagatal á deildinni og vera með ýmsar uppákomur. Fyrsta sem við gerðum var að fara í strætóferð að skoða jólaljós. Við fórum í miðbæinn og skoðuðum jólatréð og jólaköttinn. Tókum síðan gönguferð um bæinn og sáum grýlu hvergi. Skemmtileg ferð.

© 2016 - 2023 Karellen