news

Engjarós - Jólasveinar og jólamatur í dag.

09. 12. 2022

Í dag komu jólasveinar óvænt í heimsókn og hittu börnin og gáfu þeim gjafir. Þeir sungu með börnunum og Magnús spilaði undir á gítar. Síðan í hádeginu borðuðu allir saman í salnum og börnin fengu klaka í eftirrétt.

© 2016 - 2023 Karellen