news

Engjarós í Minjasafnið

06. 12. 2023

00Í dagatali okkar á Engjarós var að fara á Minjasafnið. Minjasafnið bauð upp á jólastund í Kirkjunni og Nonnahúsi. Börnunum var skipt upp í tvo hópa og fóru þau í kirkjuna og fengu að upplifa upplýst hús með kertaljósi sem var jólatré. Einnig fengu þau að skoða gamla hluti eins og kertastjaka, staf jólasveins og að börn hefðu fengi kerti í jólagjöf. Það var líka farið í Nonnahús þar sem skoðað voru jólaskraut og hvernig fólk bjó í litlum húsum í gamla daga með engu klósetti. Í þessu litla húsi bjuggu þegar mest var 22 í húsinu.



© 2016 - 2024 Karellen