news

Gleym mér ei - Rafmagnslaus dagur

12. 01. 2022

Föstudaginn 7 janúar þá var Rafmagnslaus dagur hjá okkur í Kiðagili. Það voru öll ljós slökkt og allir fengu vasaljós til að hafa hér í leikskólanum ;) Við skemmtum okkur ótrúlega vel í að gera teppahús, fara í skuggaleiki og setja sælgætisbréf fyrir ljósið til þess að fá annan lit á ljósið ;) frábær dagur ;)

© 2016 - 2023 Karellen