news

SMT gleðivika

28. 04. 2023

Það er búið að vera SMT gleðivika hjá okkur en þá fögnum við því hve dugleg við höfum verið að æfa okkur í SMT reglunum. Ýmsar uppákomur hafa verið hjá okkur í vikunni eins og t.d. andlistmálun, vatnslita úti, ball á Rauðasvæðinu þar sem allir dönsuðu og tjúttuðu, grímugerð og fleira. Þá kom Keli káti hvolpur í heimsókn á allar deildir og las fyrir okkur sögu, dansaði og trallaði. Það vakti mikla kátínu og gleði.

© 2016 - 2023 Karellen