news

Viðurkenning Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar

04. 05. 2023

Verkefnið okkar "Heimur og haf" hlaut í vikunni viðurkenningu Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar árið 2023 fyrir frábært verkefni unnið í samvinnu við Barnamenningu á Akureyri. Heiðrún og Hafdís, deildarstjórar á Smára og Engjarós, tóku á móti viðurkenningunni fyrir hönd leikskólans.

Hér er hægt að lesa nánar um viðurkenningarnar https://www.akureyri.is/is/frettir/vidurkenningar-...


© 2016 - 2023 Karellen