news

Gleym mér ei: Aðventustund

15. 12. 2021

Alla mánudaga í desember þá höfum við verið að hitta Sóley (deildina) í aðventustund. Við syngjum saman jólalög og svo endum við samveruna á því að fá okkur mandarínur ;) ótrúlega notalegar stundir.

© 2016 - 2023 Karellen