news

Jólagleði á Sóley

10. 12. 2021

Það munaði ekkert um gleðina hjá okkur hérna á Sóley. Við erum öll mikil jólabörn og því var dagurinn í dag mikil ánægjudagur. Í fyrsta lag var betri fatadagur og jólamatur í hádeginu en síðan komu skrítnir sveinar í heimsókn til okkar og þar með var dagurinn nánast fullkominn. Það voru þeir Giljagaur og Gáttaþefur sem kíktu við hjá okkur með sprell, söng og gjafir.

© 2016 - 2022 Karellen