news

Jólaljósaferð

16. 12. 2021

Við fórum í langt ferðalag til þess að skoða ljósin í bænum og fá okkur smákökur og kakó saman. Farið var með strætó niður í miðbæ þar sem farið var í göngutúr. Á endanum var sest niður við Jólaköttinn og drukkið kakó og snætt smákökur. Þetta var mjög skemmtileg ferð enda hafa þessar ferðir alltaf verið skemmtilegar með þessum hópi.

Börnin komu heim glöð og höfðu mikið um að spjalla.
© 2016 - 2022 Karellen