news

Sóley: Fuglaskoðun

03. 06. 2022

Þema vikunnar voru fuglar og fórum við í fuglaskoðun í gær (fimmtudaginn). Sáust nokkrar tegundir og gaman var að heyra hljóðin í þeim, þá sérstaklega núna á vorin. Náttúran er að lifna við og taka á sig sumarmyndir.

Allir komu sælir og kátir heim úr þessu ævintýri.

© 2016 - 2023 Karellen